Umslög
Prentum á nánast allar tegundir umslaga í ýmsum stærðum.
Flest umslög fást með eða án glugga og eru sjálflímandi.
Þá er hægt að prenta nöfn viðtakenda á umslög.
Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.
Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.
Algengar stærðir
M65 (112x223 mm.) | C65 (114x229 mm.) | C6 (114x162 mm.) | C5 (162x229 mm.)
B4 (176x250 mm.) | C4 (229x324 mm.) | B4 (255x354 mm.)
Aðrir valmöguleikar
Nafnaáritun | Pökkun