Límmiðar

Límmiðar


Við prentum límmiða á mattan pappír, glanspappír og límfólíur.

Einnig límmiða á CD og DVD diska ásamt því að nafnamerkja á límmiða.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Algengar stærðir

Hér eru engar stærðir algengari en aðrar.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | StönsunFáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni