Breytileg prentun

Breytileg prentun


Verkefni sem þurfa breytilega prentun geta verið mjög fjölbreytt og mismunandi, t.d. boðskort, bæklingar, póstkort, fréttabréf, sölubæklingar o.s.frv.

Hægt að prenta mismunandi texta, myndir, kóða og aðrar upplýsingar, sem geta verið

breytilegar frá blaði til blaðs, án þess að hægja á prentferlinu.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.Fáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni