Bæklingar

Bæklingar


Bæklingar geta verið mjög skemmtilegir því þá er hægt að útbúa í ýmsum stærðum og útfærslum, allt frá 4 síðum upp í 500 eða fleiri.

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Frágangur
Brotið og heft í kjöl, fræst í kjöl og gormun eru algengustu aðferðir við frágang bæklinga.

Pappírsþykktir
Pappírsþykkt í bæklingum getur verið frá 70 gr. til 350 gr. Algengt er að innsíður séu á 130-170 gr. pappír og kápa á 200-350 gr. pappír.

Algengar stærðir
A4 (210x297 mm.) | A5 (148x210 mm.) | A6 (105x148 mm.) | 99x210 mm. (túristabrot)

Endurprentun
Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

Aðrir valmöguleikar
Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun



Fáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni