Fjölritun

Samkeppnir


Prentun og frágangur á gögnum í samkeppnir, plansar á foamplötum,

öll fylgirit og annar frágangur sem óskað er eftir.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappír

Pappír á rúllum er 90 gr. 120 gr. 140 gr. og 180 gr. mattur og 200 gr. ljósmyndapappír.

 

Algengar stærðir

A2 (420x594 mm.) | A1 (594x840 mm.) | A0 (841x1189 mm.) | 500x700 mm. | 700x1000 mm.

 

Aðrir valmöguleikar

Plöstun matt eða glans | Límt á foamplötuFáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni