Sérprentun

Sérprentun


Sérprentun er nýjung hjá okkur þar sem við getum prentað með hvítum lit á t.d. litaðan pappír eða

hvítan lit undir grafík á glærfólíu. Einnig bjóðum við upp á 7 lita stafræna prentun sem eykur litatón

í myndum (gamut).

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.Fáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni