Skil á gögnum


Við tökum á móti verkefnum í ýmsum forritum, en best er að fá gögn í PDF skjölum.

Skil á gögnum í PDF skjölum eykur öryggi og hraðar vinnslu.

 

Nauðsynlegt er að láta allar myndir og grunna sem eiga að ná út í skurð blæða a.m.k. 3 mm.

út fyrir skorna stærð.

Prentgögn þurfa að vera miðjusett í PDF skjölum og á stökum síðum en ekki opnum (spread).

Gæta skal að því að svart letur sé ekki í öllum litum (registration color).

Nauðsynlegt er að fara vandlega yfir PDF skjalið áður en það er sent til okkar.

CMYK blanda í svörtum flötum er hæfileg 40% Cyan - 30% Yellow - 30% Magenta - 100% BlackFáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni