Nafnspjöld
Nafnspjöld eru fáanleg í mörgum stærðum, gerðum og útfærslum.
Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.
Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.
Pappírsþykktir
Pappírsþykkt í nafnspjöldum er venjulega frá 300 gr. til 350 gr.
Algengar stærðir
85x55 mm. | 85x50 mm.
Endurprentun
Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.
Aðrir valmöguleikar
Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun