Markpóstur

Markpóstur


Markpóstur er frábær kostur og líklega sá áhrifamesti þegar þarf að ná til ákveðins hóps.

Markpóstur getur verið mjög fjölbreyttur og mismunandi t.d. bæklingar, póstkort, fréttabréf,

boðskort, sölubæklingar o.s.frv.

Hægt er að prenta mismunandi texta, myndir, kóða og aðrar upplýsingar sem geta verið

breytilegar frá blaði til blaðs án þess að hægja á prentferlinu.

 

Við nafnamerkjum beint á markpóst, boðskort eða umslög, auk þess sjáum við um

pökkun eða þann frágang sem óskað er eftir.

Sendum markpóst og annan fjölpóst á póststöðvar eða keyrum hann heim til viðkomandi.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Frágangur

Frágangur getur verið mismunandi, allt eftir óskum viðskiptavinar.


Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í markpósti getur verið frá 70 gr. til 350 gr.

 

Algengar stærðir

A4 (210x297 mm.) | A5 (148x210 mm.)

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun


Fáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni