HP Indigo stafrænar prentvélar


HP Indigo stafrænar prentvélar

 

Við bjóðum upp á prentun með HP Indigo.

Við erum með sérþjálfaða og vottaða starfsmenn sem sjá um alla prentun.

Pixel valdi HP Indigo vegna þess að tækni þeirra býður upp á hámarks gæði og umfangsmesta úrvalið í stafrænni prentun. HP er leiðandi í stafræna prenttækniiðnaðinum og Indigo prentvélarnar gera okkur kleift að bjóða viðskiptavinum okkar allt það nýjasta sem býðst í prentun.

Pantone sérlitir, hvít prentun, metallic litir og fl.

HP Indigo er vinsælasta stafræna prentvél fyrir A3+ í heiminum.

Blekið sem þessar prentvélar nota hafa gert HP að staðlinum á markaðnum og endurskapa hæstu prentgæði, án þess að bíða. En í offsetprentun kemur fullunnin vara blaut út og þarf tíma til að þorna.

Litanákvæmni
Samkvæmt bæði óháðum og iðnaðarprófunum hafa HP Indigo prentvélar hæstu litanákvæmni, minnsta lita mismun og bestu samsvörun við sérliti.

Langlífi á prentlitum
Í prófunum eru ljósmyndir sem prentaðar eru með HP Indigo ElectroInk að endast í allt að 200 ár í albúmum eða dimmri geymslu og geta varað í meira en 54 ár án þess að hverfa eða breyta litum.

Við prentum með HP Indigo 7900 og 5600.



Fáðu tilboð í prentverk

tilboð í prentverk


Leitaðu á síðunni