Prentun á striga er skemmtileg leið til að taka þínar uppáhaldsmyndir, stækka þær og koma þeim upp á vegg. Strigamynd er frábær gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um. Allar myndir eru strekktar á blindramma með upphengju.
Afgreiðslutími er 3-5 virkir dagar.
Afhending
Hægt er að sækja vöruna í Pixel, Ármúla 1, 108 Reykjavík eða fá heimsendingu með Íslandspósti.