Prentað eintak
Borgarlínan - Frumdög að fyrstu lotu.
Með skýrslunni eru lagðar fram fyrstu heildstæðu tillögurnar að útfærslu borgarlínuframkvæmda, frá Ártúnshöfða að Hamraborg, sem er fyrsta framkvæmdalota Borgarlínunnar. Sú vinna byggir á ítarlegri rannsóknarvinnu og greiningum á samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisisns og þróunarásum þess.
Í skýrslunni er að finna vel ígrundaðar tillögur sem leggja grunn að frekari hönnunarvinnu og þau formlegu ferli sem eru nauðsynlegur undanfari að endanlegri ákvörðun um framkvæmdirnar.
Sjá nánar á borgarlinan.is
Afhending
Hægt er að sækja vöruna í Pixel, Ármúla 1, 108 Reykjavík eða fá heimsendingu með Íslandspósti.