Álplötur

Venjulegt verð 0 kr. 13.500 kr.
/


Það þarf að skrá sig inn til að byrja á verkefni.

Nánar um vöruna

Nýttu þér skemmtilega leið til að stækka uppáhalds myndirnar og setja þær á álplötu. Ljósmynd á álplötu er frábær gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um.

Myndin er prentuð á hágæða ljósmyndapappír og húðuð með UV plasti, límd niður á 2 mm. álplötu og 2 cm. listar límdir á bak plötunnar til upphengingar.

Afgreiðslutími er 3-5 virkir dagar.

Afhending

Afhending

Hægt er að sækja vöruna í Pixel, Ármúla 1, 108 Reykjavík eða fá heimsendingu með Íslandspósti.

Leitaðu á síðunni